Skór

WOCK

Wock skór eru þægilegir og sérstaklega hannaðir fyrir fyrir fólk sem vinnur á heilbrigðisstofnunum, snyrtistofum, í lyfja- og matvælaiðnaði, hreinsunarfyrirtækjum og framreiðslu. Áhersla er lögð á þægindi, hönnun og notagildi.

 

Hverjir eru kostir WOCK?

Léttir, þægilegir og minnka álagstilfinningu í  fótum,  hnjám og baki. Flestar tegundir má þvo í þvottavél frá til 40°-90° C og eða dauðhreinsa. Wock skór eru með loftgöt sem koma í veg fyrir svitamyndun, leiða ekki rafmagn og eru með hálkuvörn.

 

Hvaða efni eru notuð til að búa til WOCK® Clog og WOCK® Everlite?

WOCK® skór eru gerðir úr efni sem kallast SEBS (Styrene Ethylene bútýlen Styrene Block fjölliða) eða EVA (Etýlen Vinyl asetat) en þau hafa bæði þá eiginleika að hindra að hvorki lykt né bakteríur nái að festast í skónum.

 

Nánar má lesa um hverja skógerð ef smellt er á myndirnar hér fyrir neðan.

CLOG

EVERLITE

MOC Man

MOC Woman

NEXO

NUBE

SANUS

SENSES Aqua

SENSES Comfort