LIFEPAK CR Plus hjartastuðtæki

Lifepak CR Plus tækið er alsjálfvirkt þ.e. þá þarf að ýta á á stuðrofa tækis til að gefa rafstuð. Tækið talar til notandans og gefur fyrirmæli á íslensku (hægt að fá með ensku tali). Tækið greinir sjálfkrafa mögulega rafvirkni í hjartanu og sé þess þörf gefur það rafstuð. Með tækinu fylgir burðartaska og lítil áföst taska sem inniheldur skæri, rakvél, hanska, sótthreinsiklúta og öndunarmaska. Ekki þarf að endurnýja hluti úr töskunni nema þeir séu notaðir. Með tækinu fylgir einnig hleðslurafhlaða og tveir pakkar af rafskautum en þau eru ætluð til notkunar á fullorðnum og börnum sem hafa náð 8 ára aldri. Hægt að er kaupa sérstök barnarafskaut fyrir börn yngri en 8 ára. Ábyrgðartími tækis eru 8 ár.

crplus_448x340

 

 

 

 

AED Program Management. Placement of automated external defibrillators (AEDs) is on the rise in workplace and community settings. Having an AED at your business, school, gym or community center is the first step in giving those who visit your facility a better chance to survive sudden cardiac arrest. But just having the AED on site does not ensure your staff is ready to use the device or that the AED itself is in proper working condition. Click here to learn about Heart Safe Solutions.