Fréttir

27. september, 2019

Samruni Fastus og HealthCo

Þær ánægjulegu fréttir bárust í vikunni að áætlaður samruni Fastus ehf. og HealthCo. ehf. hefur gengið í gegn. Öllum fyrirvörum vegna samrunans, m.a. af hálfu Samkeppniseftirlitsins, […]
23. október, 2017

Á vakt fyrir Ísland

HealthCo ásamt Landsambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stóðu nýverið fyrir ráðstefnu sem bar yfirskriftina  „Á vakt fyrir Ísland“. Sérfræðingur frá Physio Control hélt fyrirlestra um hjartatengd málefni […]
19. júní, 2017

Tvíburabróðir – Lasermeðferð

Biolitec lasermeðferð við tvíburabróður (sinus pil) Tvíburabróðir er holrúm með hárum í sem liggur undir húð á spjaldhryggsvæðinu. Frá holrúminu geta myndast göng sem liggja undir […]
19. júní, 2017

Fistill í endaþarmi – Lasermeðferð

Biolitec lasermeðferð við fistli (fistula) Fistill er gangur eða gangar sem tengjast endaþarmsopi með einum eða öðrum hætti. Í flestum tilfellum þarf að framkvæma aðgerð til […]
19. júní, 2017

Gyllinæð – Lasermeðferð

Biolitec lasermeðferð við gyllinæð (hemorrhoids) Gyllinæð er æðaflækjur undir slímhúð neðst í endaþarmi eða undir húð í endaþarmsopi. Gyllinæð er hægt að minnka eða fjarlægja með […]
25. febrúar, 2017

LUCAS 3

LUCAS 3 er sjálfvirkt hjartahnoðtæki sem veitir hjartahnoð 100 sinnum á mínútu með fyrirfram ákveðnum þrýstingi. Tækið er ætlað til notkunar á fullorðnum einstaklingum sem eru […]
18. september, 2015

Hjartastuðtæki í verslanir BYKO

Til hamingju BYKO með nýju hjartastuðtækin. Eftirfarandi fréttatilkynning var birt í gær vegna kaupa BYKO á sjálfvirkum hjartastuðtækjum Lifepak CR Plus. „Þar sem mínútur skipta miklu […]
16. september, 2015

Physio Control kaupir Heartsine (Samaritan Pad)

Í gær 15. september var tilkynnt um kaup Physio Control á hjartastuðækja framleiðandanum Heartsine (Samaritan Pad). Hér má sjá fréttatilkynninguna sem birt hefur verið vegna kaupanna. […]
11. september, 2015

Fósturgreiningadeild Landspítala fær að gjöf nýtt ómtæki frá GE Healthcare

Það er gaman að segja frá svona fréttum. Þessi birtist á www.visir.is í dag 11. september 2015.   Fósturgreiningardeildin fær nýtt sónartæki   Kvenfélagið Hringurinn hefur […]
26. júní, 2015

Odd­fellow­kon­ur gáfu bráðamót­tök­unni hjarta­hnoðtæki

Eftirfarandi frétt birtist á mbl.is þann 26. júní 2015 og er um að ræða hjartahnoðtæki frá HealthCo.   Odd­fellow­kon­ur gáfu bráðamót­tök­unni hjarta­hnoðtæki Re­bekku­stúk­an nr. 4, Sig­ríður […]
12. febrúar, 2015

Handboltakonur björguðu lífi

Úr frétt mbl.is þann 12. febrúar 2015 Hand­bolta­kon­an Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir er skyndi­hjálp­armaður árs­ins, en verðlaun­in voru veitt í dag á 112 deg­in­um. Úrsúla, ásamt liðsfé­lög­um […]
14. desember, 2014

HealthCo besti umboðsmaður GE Healthcare 2013-2014

HealthCo hlaut viðurkenningu sem besti umboðsmaður GE Healthcare 2013-2014 (Best Distributor Award 2013-2014). Viðurkenning var afhent á viðburði samstarfsaðila GE Healthcare sem haldin var í Dusseldorf […]
3. nóvember, 2014

Hjartahnoðtækið Lucas

26. september, 2014

GE Discovery IQ

GE Healthcare’s latest PET/CT innovation delivers both excellent image quality and consistent quantitation, without compromise.    
28. ágúst, 2014

GE kynning

Hér má sjá myndir frá kynningu hjá HealthCo á svæfingavélum frá GE Healthcare.                
22. ágúst, 2014

GE svæfingavélar

Hér má sjá myndir af standsetningu á svæfingavéla frá GE Healthcare.
19. ágúst, 2014

Æðahnútar – Lasermeðferð

Biolitec lasermeðferð við æðahnútum Æðahnúta í fótleggjum er hægt að laga með Biolitec® laser. Hún er framkvæmd með þeim hætti að aðgerðarsvæðið er deyft með kældri […]